Contact the store for the international shipping ✈️🌍

Sendingar | Shipping

(English below)


Sendingarkostnaður

Sendingar fyrir alla aðra landshluta fer í gegnum Íslandspóst.

Íslandspóstur býður upp á sendingu í Póstbox, Pakkaport, Póst eða heim. Sendingarverð miðast við heildarþyngd pöntunar viðskiptavinar og hvert varan er send á landinu. Sendingarverðið er reiknað á útskráningarsíðunni.
Þú getur athugað áætlað sendingarverð hér.

Kaupanda gefst einnig kostur á að sækja pöntun frítt á heimilisfangið sem gefið er upp í tölvupósti eftir nánara samkomulagi. 

Afgreiðslutími

Agzu leggur sig fram til að ganga frá pöntunum innan við þrjá vinnudaga. Ef varan er ekki i lager verður haft samband við viðskiptavin með frekari upplýsinga.

Sending 

Pantanir eru sendar af Agzu verslun. Viðskiptavinir hafa 24 klukkustundir til að hafa samband við verslun til að tilkynna skemmdir eða vandamál sem áttu sér stað í sendingarferlinu. Eftir þær 24 klukkustundir verður ekki tekið við kvörtunum.  

Allar sendingar fara í gegnum Íslandspóst. 

Allar sendingar sem sendar eru með Íslandspósti eru háðar reglum Íslandspóstið varðandi afhendingu, tryggingar og flutning vöru. Allar þessar upplýsingar eru á vefsíðu Íslandspóst. Vegna þessa, er Agzu ehf ekki ábyrgt fyrir tapi eða skemmdum sem eiga sér stað í sendingu.  

Taka þarf fram að Agzu ehf er ekki ábyrgt ef greitt fyrir heimsendingar í pósthúsi, en Íslandspóstur kemur vörum ekki til dyra, einhverra hluta vegna.  

*******************************************************************************************


Shipping cost 

Shipping price in the whole country, delivery by Íslandspóst:

Íslandspóstur offers sending delivery to Póstbox, Pakkaport, Post Office or home.
Shipping delivery prices are based on the total weight of the customer's order and where the product is shipped to in Iceland.
The shipping price is calculated on the check-out page.
You can check estimated shipping price here.

Buyer has also the opportunity to pick up an order for free at the address given in the e-mail by further agreement.

Processing

Agzu store will make an effort to ensure that the order will be processed in working daysIf the product is not available, we will contact the customer regarding the estimated delivery time of the product. 

Shipping

Orders are delivered by Íslandspóst.

Orders sent by Íslandspóst are subject to Íslandspóst's delivery, warranty, transport terms for the delivery of the product. This information can be accessed on Íslandsspóstur's website. According to this, Agzu ehf is not responsible for lost shipments or damage that may occur to goods in transit.

We would like to emphasize that Agzu store does not take responsibility in a case when payment for home delivery by Post Office is paid but Íslandspóst does not send it to the door.


WORLDWIDE SHIPPING

We use Íslandspóst services for shipping our products internationally.

Shipping cost

Shipping delivery prices are based on the total weight of the customer's order and where the product is shipped to (country).

The shipping price is calculated on the check-out page.

You can check estimated shipping price here.

All deliveries are subject to duties and taxes according to the receiving country’s laws. These charges are not included in the shipping cost.

Processing

Agzu store will make an effort to ensure that the order will be processed in the next business day. The maximum order processing time is 3 business days. If the product is not available, we will contact the customer regarding the estimated delivery time of the product.