Contact the store for the international shipping ✈️🌍

Velkomin til Agzu Store | Welcome to the Agzu Store!

Tilgangur búðar minnar er að sýna fram á að allt handverk er gert af ást, og manneskjan á bak við hverja vöru lagði sitt besta í gerð þess, með það í huga að hanna eitthvað einstakt og fallegt. Ég vil að í búðinni finnist eitthvað fyrir alla, þá sérstaklega fyrir þá sem vilja fegra heimilið, og gera það notalegt. Þema búðarinnar á að vera "Litríkt heimili". Litadýrð og skemmtileg mynstur gefur heimili ákveðna orku, og ást. Ef leitast er eftir einhverju óvenjulegu sem gjöf handa vinum og vandamönnum, skal finna það hér. Agzu er netbúð það sem hægt er að finna eitthvað fyrir alla á sanngjörnu verði. Allt sem selst í búðinni er einstakt og af hendi gert. Aðal áherslan er lögð á gæði og litlu smáatriðin. Agzu er í samstarfi við handverksfólk hér á Íslandi sem og erlendis. Þá eru nokkrir sem eru nú þegar vel þekktir á Íslenskun markaði. Einnig eflum við samstarf með nýsköpuðum fyrirtækjum sem eru að hefja feril sinn.

Takk fyrir að heimsækja vefsíðuna okkar.

*******************************************************************************************

The store's mission is to show that every handmade item has a soul, with a person behind each product that puts effort and time into creating something special. I want the Agzu store to be a place where you can find various handmade products suitable for your cozy home. The vision of the Agzu store is "Litríkt heimili" (eng. "Colorful home"). Different colors and unique patterns provide a source of love and energy to any apartment.

Agzu online store with handmade products

If you are looking for an exceptional present to buy, this is the right place. 

Agzu is an online store where you can find products for your home at affordable prices. Products in the store are unique and handmade. They are characterized by high quality and attention to detail.

Agzu ehf collaborates with local producers in Iceland and Europe. Some of them are well known locally. The store cooperates also with small companies that just started their journey.

Thank you for visiting Agzu online store.